Leikur Narfa og SR

Eftir fyrsta leikhluta í leik Narfa og SR er staðan 0-1 fyrir SR. Eftir 25 mínútna leik er staðan orðin 0-4 fyrir SR. Eftir annan leikhluta er staðan orðin 0-9 fyrir SR. Þegar 10 mínútur eru búnar af þriðja leikhluta er staðan orðiin 0-13 fyrir SR. Leikurinn er búinn með sigri SR 0-14.

Mörk og stoðsendingar:

SR: #25 Zednik Prohazka3/2, #15 Mirek Krivanek 2/2, #14 Stefán Hrafnsson 2/1, #21 Þorsteinn Björnsson 2/0, #4 Helgi Páll Þórisson 1/4, #22 Andrew Luhovy  1/2, #11 Sindri Már Björnsson 1/1, #20 Úlfar Andresson 1/1,   #2 Kári Valsson 1/0, #10 Gauti Þormóðsson 0/4, #9 Árni Valdi Bernhöft 0/1,  # Steinar Páll Veigarsson 0/1

Narfi: 0/0