Leikur kvöldsins

Í kvöld fer fram einn leikur í meistaraflokki karla en þá leiða saman hesta sína lið Bjarnarins og Narfans í meistaraflokki karla. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.30. Narfamenn hafa undanfarna daga verið að reyna að styrkja leikmannahóp sinn með svokölluðum STF-samningum sem tóku gildi í síðustu viku og síðar í ætti að koma í ljós hvort þeir hafa árangur sem erfiði.

Myndina tók Ólafur Ragnar Ósvaldsson

HH