Leikur kvöldsins

Í kvöld mætast SR og Björninn í 2. flokki karla á svellinu í Laugardal. Leikurinn hefst klukkan 20.15. SR-ingar eru enn án sigurs í þessum flokki en Bjarnarmenn eiga í harðri baráttu við Akureyringa um toppsætið.

HH