Leikur kvöldsins

Úr síðasta leik liðanna
Úr síðasta leik liðanna


Leikur kvöldsins að þessu sinni er leikur Húna og SR Fálka og fer hann fram í Egilshöll og hefst klukkan 19.30.

Leikurinn var upphaflega á dagskránni sl. þriðjudag en líkt og hjá flestum öðrum íþróttagreinum á Íslandi var honum frestað vegna landsleik Króatíu og Íslands.
Liðin mættust síðast fyrir um tíu dögum og þá fóru Fálkar með 7 - 4 sigur af hólmi.Húnar ætla sjálfsagt að bæta úr því í kvöld. Liðskipan liðanna kemur seinnipartinn inn á tölfræðivefinn okkar.

Mynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson

HH