Leikur kvöldsins

Úr myndasafni
Úr myndasafni

Leikur kvöldsins að þessu sinni leikur SR Fálka og Húna og fer hann fram í Skautahöllinni í Laugardal og hefst klukkan 20.00.

Síðast þegar þessi lið mættust varð úr spennandi leikur sem fór í framlengingu en leikurinn endaði að lokum 7 - 6 SR Fálkum í vil. Húnar eiga því harma að hefna en þeir ættu að vera í góðri leikæfingu eftir að hafa leikið þrjá leiki á þremur dögum um liðna helgi og haft útúr þeim sex stig.

HH