Leikur frestast vegna veðurs

Leikur í Hertz-deild karla, Fjölnir - SA, sem var á dagskrá í kvöld, frestast vegna ófærðar.

Mótanefnd vinnur nú að nýjum leiktíma og verður hann tilkynntur fljótlega.