LEIKNUM Í DAG FRESTAÐ VEGNA VEÐURS

Leiknum sem vera átti í kvöld klukkan 18:00 í Egilshöll, Björninn gegn SA er frestað vegna veðurs. Móta og dómaranefnd mun ákveða á næstunni hvert leikurinn verður fluttur.
Næsti leikur verður þá á þriðjudagskvöld í Egilshöll, þar eigast við Björninn og SR klukkan 20:00