Leiknum á laugardag frestað

Leiknum sem settur var á næstkomandi laugardag 13. desember milli Bjarnarins og SA í Egilshöll hefur verið frestað fram yfir áramót. Ástæða frestunarinnar er að ýmis tæknibúnaður í húsinu eins og til dæmis leikklukka er ekki tilbúin.