Leikmannahópur fyrir landslið kvenna valin

Jón Gíslason aðalþjálfari kvennalandsliðs íslands hefur valið 22 kvenna leikmannahóp sem leikur fyrir Íslands hönd í heimsmeistarakeppni IIHF í byrjun apríl. Leikið veriður í Canillo í Andorra 7. til 13. Apríl.  Eftirtaldir leikmenn skipa hópinn.

Aðalheiður Anna Ragnarsdóttir, Skautafélag Akureyrar
Amanda Bjarnadóttir, Skautafélag Akureyrar
Andrea Diljá Bachmann, Skautafélag Reykjavíkur
Anna Sonja Ágústsdóttir, Skautafélag Akureyrar
Berglind Rós Leifsdóttir, Fjölnir
Birta Júlía Þorbjörnsdóttir, Odense Ishockey Klub
Elisa Sigfinnsdóttir, Fjölnir
Elín Darko, Fjölnir
Eva Hlynsdóttir, Fjölnir
Gunnborg Petra Jóhannsdóttir, Malmö Redhawks
Herborg Rut Geirsdóttir, Rögle BK
Inga Rakel Aradóttir, Odense Ishockey Klub
Katrín Rós Björnsdóttir, Örebro HK
Kolbrún Björnsdóttir, Skautafélag Akureyrar
Kolbrún María Garðarsdóttir, Fjölnir
Laura-Ann Murphy, Fjölnir
Magdalena Sulova, Skautafélag Akureyrar
Saga Margrét Sigurðardóttir, Skautafélag Reykjavíkur
Sigrún Agatha Árnadóttir, Fjölnir
Silvía Rán Björgvinsdóttir, Skautafélag Akureyrar
Sunna Björgvinsdóttir, Södertälje SK
Teresa Regína Snorradóttir, Fjölnir