Leikjum kvöldsins lokið

Björninn - Narfi 9 - 0 (5-0)(2-0)(2-0)

Í Kvöld fóru fram 2 leikir í meistaraflokki karla sá fyrri var í Egilshöll og þar áttust við Björninn og Narfi. Leikurinn endaði með stórsigri Bjarnarins 9 – 0

Leikurinn í tölum:

Mörk / stoðsendingar Bjarnarins: #68 Brynjar Freyr Þórðarsson 2/2, #29 Kolbeinn Sveinbjarnarsson 1/2, #17 John Freyr Aikman 1/2, #8 Trausti Bergmann 1/1, #14 Hjörtur Geir Björnsson 1/0, #24 Sergei Zak 1/0, #15 Marteinn Sigurðsson 1/0, #47 Matthías Skjöldur Sigurðsson 1/0, #77 Mathias Nordin 0/1, #5 Guðmundur Borgar Ingólfsson 0/1, #23 Magnús Felix Tryggvason 0/1.
 

Mörk / stoðsendingar Narfa: 0/0

Refsingar Bjarnarins: 1 x 2 mínútur eða 2 mínútur samtals.

Refsingar Narfa: 3 x 2 mínútur eða 6 mínútur samtals.

Björninn: 37 skot sem gáfu / 9 mörk, skotnýting 24,32%

Narfi: 27 skot sem gáfu / 0 mörk, skotnýting 0,0%

Dómari leiksins var Helgi Páll Þórisson.


SR - SA 7 - 3 (1-0)(2-2)(4-1)

Kl. 20:00 var komið að Skautafélagi Reykjavíkur og  Skautafélagi Akureyrar að hefja sinn leik í Skautahöllinni í Laugardal. 

Leikurinn í tölum:Mörk / stoðsendingar SR: #11 Sindri Már Björnsson 3/0, #14 Stefán Hrafnsson 2/0, #15 Mirek Krivanek 1/1, #10 Gauti Þormóðsson 1/1, #25 Zednik Prohazka 0/5,

Mörk / stoðsendingar SA: #25 Lubomir Bobik 2/0, #21 Marian Melus 1/0, #5 Arnþór Bjarnason 0/1
  Refsingar SR: 4 x 2 mínútur eða 8 mínútur samtals auk þess 1 x 10 mínútur persónulegur dómur fyrir Stefán Hrafnsson

Refsingar SA: 5 x 2 mínútur eða samtals í 10 mínútur auk þess 1 x 25 mínútur Leikdómur (MP) fyrir Jón Inga Hallgrímsson.

SR: 60 skot sem gáfu / 7 mörk, skotnýting 11,66%

SA: 22 skot sem gáfu / 3 mörk, skotnýting 13,63%

Dómari leiksins var Snorri Gunnar Sigurðarson.
 

Stigahæstu menn eftir að 8 leikir hafa verið spilaðir í deildinni eru:  

Nafn Félag Stig Mörk Stoð
Zednik Prohazka SR 16 0 16
Kolbeinn Sveinbjarnarson Björninn 14 9 5
Mirek Krivanek SR 13 8 5
Brynjar Freyr Þórðarsson Björninn 10 7 3
Stefán Hrafnsson SR 9 8 1
Sergei Zak Björninn 7 4 3
Þorsteinn Björnsson SR 6 3 3
Marius Melus SA 6 1 5