Leikjum í mfl. kvenna og 3. fl karla frestað

Leikjum sem átti að leika á Akureyri laugardaginn 30. október í meistaraflokki kvenna og þriðja flokki karla á milli SA og Bjarnarins er frestað um óakveðin tíma, mótanefnd mun á næstunni setja nýja dagsetningu á þessa leiki.