Leikjaskrá meistaraflokka

Nokkuð hefur borið á fyrirspurnum um leikjaskrá meistaraflokka karla og kvenna fyrir þetta tímabil.  Rétt er að benda á að hægt er að nálgast dagskrá beggja flokka hér til vinstri á síðunni, á "banner" merktum MFL leikjaplan.  Í einhverjum tilvikum stoppar "Pop-Up Blocker" birtingu pdf skjalsins með dagskránni, en þá er það leyst með viðeigandi hætti.