Leikir morgundagsins

Einsog komið hefur fram bæði í fréttum og veðurfréttum er spáin fyrir morgundaginn ekki góð. Heldur hefur þó dregið úr því óveðri sem spáð var um miðja viku. Rætt hefur verið við veðurfræðing á Veðurstofunni til að fá nánari upplýsingar og verður því haldið áfram. Nánari fréttir birtast hér á síðunni síðar í dag.

Mynd: Veðurstofa Íslands

HH