Leikir kvöldsins, þriðjudagskvöld 24.október 2017

Í kvöld fara fram tveir leikir.  Fyrri leikurinn hefst kl 19:30 og eru það Ynjur sem taka á móti Ásynjum í Skautahöllinni á Akureyri.

Síðari leikurinn er 2.fl leikur, sem leikinn verður í Egilshöll, þar sem Björninn tekur á móti SR.  Hefst sá leikur kl 19:45.

Nú er um að gera að koma sér á leik, aðgangur ókeypis og tilvalið fyrir alla fjölskylduna.