Leikir helgarinnar - Mótaskrá

Eins og sjá má í horninu hérna til hliðar eru tveir leikir á dagskránni í kvöld hjá okku og aðrir tveir annað kvöld. Þar eru á ferðinni kvennaflokkar Bjarnarins og Skautafélags Akureyrar ásamt 2. flokki sömu félaga. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 20.00 í Egilshöll og sá seinni strax á eftir. Einnig hefur mótaskráin verið uppfærð og má nálgast eintakið af henni hér. Mótaskráin í heild sinni mun svo fá góðan stað á forsíðu ÍHÍ innan skamms.

HH