Leikir helgarinnar í mfl karla

Á laugardagskvöld áttust við í Egilshöll Björninn og SA leikurinn var jafn og spennandi og lauk með jafntefli 4 - 4, liðin léku síðan annann leik í morgun og lauk honum með sigri SA 2 - 3 nánar má lesa um leikina á heimasíðum félaganna www.bjorninn.com og www.sasport.is