Leikir helgarinnar

Hertz-deild karla heldur áfram um helgina með tveimur leikjum.

  • Á Akureyri tekur SA-Víkingar á móti Birninum og hefst leikur laugardaginn 7. október kl 16:30
  • Í Reykjavík tekur Esja á móti SR, í Skautahöllinni í Laugardal, þann 6. október kl 19:45
  • 3.fl leikur verður einnig á Akureyri, laugardaginn 7. október kl 19:00, þegar Jötnar tekur á móti Birninum.

Á sunnudag er svo hinn alþjóðlegi stelpuhokkídagur þar sem allar stúlkur koma saman í Skautahöllinni á Akureyri og Skautahöllinni í Laugardal og prófa hokkí.  Hefst sú skemmtun kl 13 í báðum höllum.  Allir velkomnir á þessa hátið.