Leikheimildir (STF)

Sótt hefur verið um og samþykktir STF-samningar milli Skautafélags Reykjavíkur og Narfa fyrir eftirfarandi leikmenn:

Sindri Sigurjónsson
Sindri Gunnarsson
Hjörtur Hilmarsson
Styrmir Friðriksson
Tómas Tjörvi Ómarsson
Kristján Friðrik Gunnlaugsson

Leikheimildir þessar eiga sér stoð í reglugerð nr. 16 hjá ÍHÍ um lánsamninga, STF-gjald hefur verið greitt og er því ofantöldum leikmönnum heimilt að leika með meistaraflokki Narfa.

HH