Leikheimildir (STF)

Sótt hefur verið um og samþykktir STF-samningar milli Bjarnarins og Narfa fyrir eftirfarandi leikmenn:

Styrmir Örn Snorrason
Einar Svein Guðnason
Carl Jónas Árnason
Gunnar Örn Jónsson
Gunnlaugur Þorsteinsson

Leikheimildir þessar eiga sér stoð í reglugerð nr. 16 hjá ÍHÍ um lánsamninga, STF-gjald hefur verið greitt og er því ofantöldum leikmönnum heimilt að leika með meistaraflokki Narfa.

HH