Leikheimildir

Óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn:

Stefán Hrafnsson
frá SR til SA

og

Kóp Guðjónsson
frá Birninum til SA

Fyrri félög hafa staðfest skuldleysi leikmannanna og félagaskiptagjald  hafa verið greitt til ÍHÍ. Leikmennirnir eru því löglegir með sínu nýja félagi.

HH