Leikheimildir

Björninn  hefur sótt um leikheimild fyrir eftirtalda leikmenn:

Birki Árnason frá SA
Arild Kári Sigfússon frá SR

Skuldleysi leikmannanna hefur verið staðfest við sín gömlu félög. Gjald fyrir leikheimildirnar hefur verið greitt til Íshokkísambands Íslands og teljast fyrrnefndir leikmenn því löglegir með Birninum.

HH