Leikheimild fyrir Andrew Luhovy

ÍHÍ staðfestir með tilkynningu þessari leikheimild með fyrirvara til handa Andrew Luhovy (USA) til Skautafélags Reykjavíkur. Tryggingargjald hefur verið greitt inn á reikning ÍHÍ en staðfesting frá IIHF hefur ekki enn borist því er leikheimild þessi gefin út með þeim fyrirvara að komi athugasemdir frá IIHF eða frá heimalandi leikmannsins mun ÍHÍ afturkalla viðkomandi leikheimild.


F.h ÍHÍ

Bjarni Gautason