Leikheimild

Jóhann Mar Kristjánsson leikmaður Skautafélags Reykjavíkur hefur óskað eftir tímabundnum félagaskiptum samkvæmt reglugerð nr. 15.

Leikmaður, móðurfélag og lántökufélag hafa undirritað lánssamning  þess efnis og hér með er leikhemild gefin út, í samræmi við reglugerðina.

Leikmaður fær hér með leikheimild til að leika með meistaraflokki íshokkídeildar Fjölnis.