Leikheimild

Tekin hefur verið fyrir beiðni Skautafélags Reykjavíkur um að Jón Þröstur Hauksson fái leyfi til að leika með 2. flokki félagsins samanber reglugerð ÍHÍ nr. 21.

Athugarsemdarfrestur annarra aðildarfélaga er liðinn.

 
Jóni Þresti Haukssyni er heimilt að leika með 2. flokki Skautafélags Reykjavíkur til loka keppnistímabils. ÍHÍ áskilur sér rétt til að draga leikheimildina til baka hvenær sem er á tímabilinu.

HH