Leikheimild

Skautafélag Reykjavíkur hefur sótt um félagaskipti fyrir Sindra Björnsson. Skautafélag Akureyrar hefur staðfest skuldleysi Sindra Björnssonar við félagið og var félagaskiptagjaldið greitt í gær, hinn 30. september. Sindri Björnsson telst því löglegur leikmaður hjá Skautafélagi Reykjavíkur.
Frá og með deginum í dag eru ekki leyfð innlend félagaskipti samanber reglugerð nr. 10 um félagaskipti.

HH