Leikheimild

Óskað hefur verið eftir félagskiptum fyrir  Gunnar Frey Kristinsson frá Skautafélagi Reykjavíkur til Narfans. Skautafélag Reykjavíkur hefur staðfest skuldleysi leikmannsins og félagaskiptagjald hefur verið greitt og telst því leikmaðurinn löglegur með sínu nýja liði.
Óskað hefur verið eftir félagskiptum fyrir  Ísak Ómarsson frá Birninum til Narfans. Björninn hefur staðfest skuldleysi leikmannsins og félagaskiptagjald hefur verið greitt og telst því leikmaðurinn löglegur með sínu nýja liði.

Heimildir þessar eru gefnar með stoð í 4. grein reglugerðar nr. 10 um félagskipti innan keppnistímabils.

HH