Leikheimild

Óskað hefur verið eftir félagaskiptum frá SR til Narfa fyrir eftirtalda leikmenn:

Bjarki Halldórsson
Jón Trausti Guðmundsson

SR hefur staðfest skuldleysi leikmannanna við sitt gamla félag og félagaskiptagjöld  hafa verið greidd til ÍHÍ. Leikmennirnir eru því löglegir með sínu nýja félagi.

Sótt hefur verið um leikheimild fyrir Conor White. Skráningargjald hefur verið greitt fyrir Conor White og telst leikmaðurinn því löglegur með Skautafélaginu Birninum.

HH