Leikbönn fyrir úrslitaleiki

Í leikjum helgarinnar milli SA og SR fengu leikmenn SR þeir Todd Simpson og Gauti Þormóðsson brottvísun úr leik (GM).
Fyrir á Todd Simpson (GM) frá 11-10-2006 og fær hann því sjálfkrafa eins leiks bann. Gauti Þormóðsson á fyrir (GM) frá 18-11-2006 og fær hann því líka sjálfkrafa einn leik í bann.

Fyrir hönd aganefndar,

Viðar Garðarsson 
formaður