Leikbönn eftir átök gærdagins

Í leik Bjarnarins og SR sem leikin var 28.11.2006 í Egilshöllinni fengu eftirtaldir leikmenn leikdóm (Match penalty) Leikmaður Bjarnarins númer 12 Þórhallur Þór Alfreðsson Leikmaður Bjarnarins númer 32 Bergur Árni Einarsson Leikmaður Bjarnarins númer 92 Hrólfur M. Gíslason Leikmenn þessir hafa allir verið útskurðaðir í leikbann í einn leik og er úrskurðurinn gildur strax. nánar má lesa um úrskurðin hér