Leik SA Ynja og Reykjavíkur er FRESTAÐ

Í kvöld áttu að eigast við SA Ynjur og Reykjavík í Hertz-deild kvenna í íshokkí en búið er að fresta þeim leik til föstudagsins 26. janúar kl.21:30.  Lið Reykjavíkur mun þá dvelja lengur þar nyrðra og spila leik gegn Ásynjum á laugardeginum á eftir.