Leik að ljúka - og næstu leikir

Rétt í þessu var leik Bjarnarins og Skautafélags Reykjavíkur að ljúka í Egilshöllinni með naumum sigri gestanna í SR, 8 - 7.
 
Næstu leikir í Íslandsmótinu verða um helgina er Björninn tekur á móti Narfa frá Hrísey í tveimur leikjum.  Sá fyrri fer fram á laugardaginn kl. 20:00 og sá síðari á sunnudaginn kl. 10:15.