LEIK 3 Í ÚRSLITUM KARLA FRESTAÐ TIL KLUKKAN 18:00

Tekin var ákvörðun af mótanefnd ÍHÍ að fresta leik 3 í úrslitum karla sem leika átti klukkan 16:45 í Skautahöllinni á Akureyri til klukkan 18:00. Þetta er gert vegna óhapps sem varð á leið SRinga norður.