Laugardalurinn

Við minnum aftur á 4. og 5. flokks mótið sem er í gangí og við sögðum frá fyrrr í dag. Nóg um að vera framtíðin björt. Við kíktum við áðan og þá var hörkuspennandi leikur milli 4.SR b og 4.Björninn b. Úrslit urðu:

4. SR b - 4. Björninn b   3   -   4
4. SR a - 4. Björninn a   0   -   7

Daskránna má finna hér.

HH