Laugardalsmótið

Um helgina héldu SR-ingar svokallað Laugardalsmót en að er mót fyrir krakka í 6. og 7 flokk. Mótið tókst með miklum ágætum og ekki vantaði leikgleðina. Ríkissjónvarpið mætti á svæði og þessa skemmtilegu frétt má sjá næstu tvær vikurnar á vef þeirra. Um næstu helgi er síðan komið að 4. og 5 flokk þannig að nóg er um að vera í hokkí þessa dagana.

HH