Landsliðsþjálfarinn kallar saman hóp

Peter Bolin aðalþjálfari SR og Landliðsþjálfari karlalandsliðsins hefur óskað eftir því að eftirfarandi leikmenn mæti í æfingabúðir á Akureyri um næstu helgi þ.e. helgina 31. janúar til 1. febrúar.
Athygli er vakin á því að þjálfarinn áskylur sér rétt til þess að bæta við leikmönnum í þennan hóp á síðari stigum. Einnig skal áréttað að mæti menn ekki í boðaðar æfingabúðir hafa þeir sagt sig sjálfir úr liðinu.

MARKMENN
Gunnlaugur Björnsson
Jón Trausti Guðmundsson
Birgir Örn Sveinsson

VARNARMENN
Björn Már Jakobsson
Ágúst Ásgrímsson
Guðmundur Rúnarsson
Guðmundur Björgvinsson
Guðmundur Ingólfsson
Ingvar Jónsson
Ragnar Óskarsson
Birkir Árnason
Ísak Ómarsson

SÓKNARMENN
Jón Gíslason
Helgi Páll Þórisson
Hrólfur Gíslason
Elvar Jónsteinsson
Gauti Þormóðsson
Jón Ingi Hallgrímsson
Clark McCormick
James Devine
Stefán Hrafnarsson
Brynjar Þórðarsson
Hallur Árnason
Sigurður Sigurðsson
Rúnar Rúnarsson
Arnþór Bjarnasson
Birgir Hansen
Daði Örn Heimisson