Landsliðstenglar uppfærðir

Nú hafa allir landsliðstenglarnir hér til vinstri á síðunni verið uppfærðir og virkjaðir.  Þar inni má finna allar þær upplýsingar sem liggja fyrir á þessu stigi um hvert landslið fyrir sig.  Þarna verða einnig birtar tilkynningar til leikmanna s.s. varðandi æfingabúðir, leikmannahópa og ferðatilhögun osfrv.