Landsliðshópur U20


Lars Foder þjálfari U20 ára landsliðsins hefur valið hópinn sem heldur til Spánar í  byrjun janúar til þátttöku í II. deild heimsmeistaramóts Alþjóða Íshokkísambandsins. Mótið fer fram í Jaca á Spáni.

Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:

Atli Valdimarsson
Nicolas Jouanne

Andri Már Helgason
Daníel Hrafn Magnusson
Egill Orri Fridriksson
Ingþór Arnason
Steindór Ingason
Viktor Örn Svavarsson

Aron Knútsson
Bjaki Reyr Jóhanneson
Björn Róbert Sigurðarson
Brynjar Bergmann
Daníel Steinþór Magnússon
Falur Birkir Gudnason
Gudmundur Þorsteinsson
Gunnlaugur Gudmundsson
Hafþór Andri Sigrúnarson
Kári Guðlaugsson
Kristinn Freyr Hermannsson
Sturla Snorrason

Gert er ráð fyrir að liðið æfi í janúar en frekari fréttir af því og öðru sem viðkemur ferðinni mun koma síðar

HH