Landsliðshópur kvenna valinn.

Sveinn Björnsson (Denni) landsliðsþjálfari kvenna tilkynnti á dag um val sitt á 20 leikmönnum sem að skipa fyrsta formlega landslið kvenna í íshokkí, liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum.

Markmenn

Maria Fernanda Rayes SA
Gyða Björg Sigurðardóttir Bjö


Varnarmenn

Hrafnhildur Ýr Ólafsdóttir Bjö
Kristín Sunna Sigurðardóttir Bjö
Lilja María Sigfúsdóttir Bjö
Bergþóra Jónsdóttir Bjö
Patricia Huld Ryan SA
Jónina Margret Guðbjartsdóttir SA
Anna Sonja Águstsdóttir SA


Sóknarmenn

Flosrún Vaka Jóhannesdóttir Bjö
Sigrún Agatha Árnadóttir Bjö
Vigdis Aradóttir SA
Karitas Sif Halldórsdóttir Bjö
Hanna Rut Heimisdóttir Bjö
Birna Baldursdóttir SA
Hulda Sigurdardóttir SA
Sólveg Smáradóttir SA
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir SA
Jóhanna Sigurbjörg Ólafsdóttir SA
Snædís Bjarnadóttir SA
.

Liðið tekur síðan þátt í 4 deild heimsmeistarakeppni kvenna á Nýja Sjálandi í lok mars.

Áfram Ísland