Rétt fyrir jólin voru haldnar æfingabúðir á Akureyri fyrir kvennalandsliðið undir stjórn Richards Tahtinen þjálfara liðsins. Búðirnar voru hluti af undirbúningi liðsins fyrir HM sem haldið verður í Seúl í Suður-Kóreu í mars á þessu ári. Eftir æfingabúðirnar var fækkað í hópnum og samanstendur hann nú að eftirfarandi leikmönnum:
| Markmenn |
| Margrét Arna Vilhjálmsdóttir |
| Karítas Sif Halldórsdóttir |
| Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir |
| Varnamenn | |||||||||||
| Jónína Margrét Guðbjartsdóttir | |||||||||||
| Anna Sonja Ágústsdóttir | |||||||||||
| Eva María Karvelsdóttir | |||||||||||
| Guðrún Marín Viðarsdóttir | |||||||||||
| Arndís Sigurðardóttir | |||||||||||
| Silja Rún Gunnlaugsdóttir | |||||||||||
Lilja María Sigfúsdóttir
|
Liðið leikur síðan æfingaleiki í Reykjavík um miðbik janúar og eftir það verður endanlegur hópur valinn.
HH