Landsliðshópur kvenna

Rétt fyrir jólin voru haldnar æfingabúðir á Akureyri fyrir kvennalandsliðið undir stjórn Richards Tahtinen þjálfara liðsins. Búðirnar voru hluti af undirbúningi liðsins fyrir HM sem haldið verður í Seúl í Suður-Kóreu í mars á þessu ári. Eftir æfingabúðirnar var fækkað í hópnum og samanstendur hann nú að eftirfarandi leikmönnum:

Markmenn
Margrét Arna Vilhjálmsdóttir
Karítas Sif Halldórsdóttir
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir

 

Varnamenn
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
Anna Sonja Ágústsdóttir
Eva María Karvelsdóttir
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Arndís Sigurðardóttir
Silja Rún Gunnlaugsdóttir
Lilja María Sigfúsdóttir

Sóknarmenn
Vigdís Aradóttir
Birna Baldursdóttir
Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir
Sarah Smiley
Linda Brá Sveinsdóttir
Steinnun Sigurgeirsdóttir
Flosrun Vaka Johannesdottir
Guðrun Blöndal
Sigríður Finnbogadóttir
Hanna Rut Heimisdóttir

Liðið leikur síðan æfingaleiki í Reykjavík um miðbik janúar og eftir það verður endanlegur hópur valinn.

HH