Landsliðshópur karla

Tim Brithén hefur valið landsliðshóp karla sem heldur til Belgrad í Serbíu í byrjun apríl nk. og tekur þátt í 2. deild a-riðils á HM.

Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum:

Andri Freyr Sverrisson SA
Andri Már Helgason Björninn
Andri Már Mikaelsson Aseda
Birkir Árnason Björninn
Björn Már Jakobsson SA
Brynjar Bergmann Björninn
Dennis Hedström Aseda
Emil Alengard Mjölby
Gunnar Guðmundsson Björninn
Ingólfur Tryggvi Elíasson SA
Ingvar Þór Jónsson SA
Ingþór Árnason SA
Jóhann Már Leifsson SA
Jón Benedikt Gíslason SA
Jónas Breki Magnússon Gladsaxe
Orri Blöndal SA
Ólafur Hrafn Björnsson Björninn
Pétur Maack SR
Robin Heström Aseda
Róbert Freyr Pálsson Björninn
Snorri Sigurbergsson Björninn
Úlfar Jón Andrésson Björninn


Tim til aðstoðar verður Gunnlaugur Björnsson en fararstjóri liðsins er Jón Þór Eyþórsson.

HH