Landsliðshópur

U18 ára liðið í Erzurum 2009
U18 ára liðið í Erzurum 2009

Fjórum ungum leikmönnum hefur verið bætt við í æfingahópinn hjá U18 ára liðinu.

Þeir eru:

Bjarki Reyr Jóhannesson
Egill Orri Friðriksson 
Elías Nökkvi Gíslasson 
Jón Andri Óskarsson 

HH