Landsliðshópu kvenna

Liðið sem lék á Spáni 2013
Liðið sem lék á Spáni 2013

Ben DiMarco hefur ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Hönnu Rut Heimisdóttir og Sigríði Finnbogadóttir, valið leikmannahóp kvennalandsliðs sem keppi í II. deild HM sem fram fer í Reykjavík dagana 24 - 30 mars nk.

Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:

Anna Sonja Ágústsdóttir
Arndís Eggerz Sigurðardóttir
Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir
Diljá Sif Björgvinsdóttir
Elva Hjálmarsdóttir
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Hrund Thorlacius
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
Karitas Sif Halldórsdóttir
Katrín Ryan
Kristín Ingadóttir
Lilja María Sigfúsdóttir
Linda Brá Sveinsdóttir
Sarah Smiley
Silja Rún Gunnlaugsdóttir
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir
Thelma María Guðmundsdóttir

Þorbjörg Eva Geirsdóttir

Fararstjóri hópsins verður María Stefánsdóttir. Ekki er lokum fyrir það skotið að bætt verði leikmanni/mönnum í hópinn síðar meir.

HH