Landsliðsæfingar U18 og U20 liða


Um helgina fara fram æfingar hjá þeim drengjum sem valdir hafa verið í U18 og U20 ára landslið okkar. Dagskrá helgarinnar er svona:

 
Föstudagur, 19. október, 2007
19:15 fundur í Laugardal
20:15-22:15 ísæfing
 
Laugardagur, 20 október, 2007
07:00 fundur í Laugardal
07:45-08:45 ísæfing
09:15-10:15 álagspróf fyrir U18 (ekki staðfest)
 
Sunnudagur, 21. október, 2007
08:15 fundur í Egilshöll
09:00-10:45 ísæfing.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til æfinga:

Andri Már Mikaelsson
SA
Ólafur Hrafn Björnsson
Bjö
Andri Steinn Hauksson
Bjö
Óli Þór Gunnarsson
Bjö
Andri Þór Guðlaugsson
SR
Ómar Smári Skúlason
SA
Arnar Bragi Ingason
Bjö
Orri Blöndal
SA
Árni Freyr Jónsson
SA
Orri Sigmarsson
SA
Aron Stefánsson
SR
Patrick Ericsson
SWE
Brynjar Þór Friðleifsson
SA
Pétur Maack
SR
Carl Jónas Árnason
Bjö
Ragnar Kristjánsson
SR
Egill Þormóðsson
SR
Róbert Freyr Pálsson
Bjö
Einar Sveinn Guðnason
Bjö
Sigurður Árnason
SA
Guðmundur Snorri Guðmundsson
SA
Sindri Gúnnarsson
SR
Gunnar Darri Sigurðsson
SA
Sindri Sigurjónsson
SR
Gunnar Guðmundsson
Bjö
Snorri Sigurbergsson
Bjö
Gunnar Örn Jónsson
Bjö
Snorri Sigurbjörnsson
NOR
Gunnlaugur Karlsson
SR
Steinar Grettisson
SA
Hilmar Leifsson
SA
Sturla Freyr Gíslason
SR
Hilmir Guðmundsson
SA
Styrmir Friðriksson
SR
Hjalti Geir Friðriksson
Bjö
Styrmir Örn Snorrason
Bjö
Hjörtur Geir Björnsson
Bjö
Sæmundur Leifsson
SA
Ingólfur Eliasson
SA
Þór Tómasson
Bjö
Jóhann Már Leifsson
SA
Þorsteinn Björnsson
SR
Kolbeinn Sveinbjarnarson
Bjö
Tómas Tjörvi Ómarsson
SR
Kristján F. Gunnlaugsson
SR
Úlfar Jón Andrésson
Bjö
Matthías Skjöldur Sigurðusson
Bjö
Ævar Þór Björnsson
SR


HH