Landsliðsæfingahópur U20

Rúnar Freyr Rúnarsson og Milos Racanský landsliðsþjálfarar U20 hafa valið æfingahóp sem kemur til æfinga á Akureyri 31. mars og 1. apríl næstkomandi.

Miðað er við aldur sem getur tekið þátt í heimsmeistaramóti sem áætlað er í janúar 2022.

Æfingatímar á ís;

 • Miðvikudagur 31. mars
  • kl. 18:00 - 19:30
 • Fimmtudagur  1. apríl
  • kl. 11:00 - 12:50 og
  • kl. 17:20 - 18:50

Úrtakshópur æfingarinnar er:

 1. Baltasar Ari Hjálmarsson
 2. Hinrik Örn Halldórsson
 3. Heiðar Gauti Jóhannsson
 4. Unnar Hafberg Rúnarsson
 5. Alex Máni Sveinsson
 6. Ævar Arngrímsson
 7. Uni Steinn Sigurðarson
 8. Birkir Einisson
 9. Mikael Atlason
 10. Sölvi  Snær Egilsson
 11. Viggó Hlynsson
 12. Kári Arnarsson
 13. Þorgils Eggertsson
 14. Níels Hafsteinsson
 15. Gunnlaugur Þorsteinsson
 16. Hákon Marteinn Magnússon
 17. Andri Skúlason
 18. Róbert Hafberg
 19. Bergþór Bjarmi Ágússon
 20. Arnar Helgi Kristjánsson
 21. Ormur Jónsson
 22. Stígur Aspar
 23. Kristján Hróar Jóhannesson
 24. Arnar Steinsen
 25. Markús Máni Ólafarson
 26. Jonathan Otuoma
 27. Pétur Orri Guðnason
 28. Jóhann Ragnarsson
 29. Þórir Aspar

Lokahópurinn fyrir HM 2022 verður 20 leikmenn og 2 markmenn.

Frekari upplýsingar gefur aðal þjálfari liðsins Rúnar Freyr Rúnarsson