Landsliðsæfingahópur kvenna 2018

Landsliðsæfingahópur kvenna hefur verið valinn og landsliðæfing verður á Akureyri um næstu helgi eða 26. - 28. október.

Mæting er í Skautahöllina á Akureyri föstudaginn 26. október kl 19:30.

Landsliðsúrtakið er hér:

Alda Ólína Arnarsdóttir Björninn Karítas Sif Halldórsdóttir Björninn
Alexandra Hafsteinsdóttir SR Kolbrún María Garðarsdóttir SA
April Orongan SA Kristín Ingadóttir Björninn
Arndís Eggerz SA Laura-Ann Murphy SR
Berglind Rós Leifsdóttir SA Lena Rós Arnarsdóttir Björninn
Birta Júlía Þorbjörnsdóttir SA Maríana Birgisdóttir Björninn
Brynhildur Hjaltested SR Ragnhildur Kjartansdóttir SA
Díana Björgvinsdóttir SA Saga Margrét Sigurðardóttir SA
Elín Alexdóttir Björninn Sigrún Agatha Árnadóttir SR
Eva María Karvelsdóttir SA Silvía Rán Björgvinsdóttir SA
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir Valeranga Sunna Björgvinsdóttir SA
Guðrún Marín Viðarsdóttir Björninn Teresa Regína Snorradóttir SA
Herborg Rut Geirsdóttir Sparta Thelma María Guðmundsdóttir SA
Hrund Thorlacius SA Thelma Matthíasdóttir Björninn
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir SA Védís Áslaug Valdimarsdóttir Björninn

 

Landsliðsþjálfari er Jón Benedikt Gíslason og aðstoðarþjálfari er Jouni Sinikorpi.

Leikmenn sjá sjálfar um gistingu og ferðalög, en ÍHÍ getur útvegað Hertz bílaleigubíla til afnota.