Landsliðsæfingabúðir

Úr myndasafni
Úr myndasafni

Um næstkomandi helgi verða æfingabúðir kvenna- og karlalandsliðs auk landsliðs leikmanna skipað leikmönnum 20 ára og yngri.

Breytingar hafa verið gerðar á dagskránni vegna mikils álags í skautahöllum um þessa helgi.

Eftirtöldum leikmönnum var bætti við U20 liðslista eftir að listinn var birtur:

Andri Ólafsson
Aron Arni Sverrison
Ingimar Eydal
Sturla Snær Snorrason

Eftirtöldum leikmönnum var bætt við karlalandsliðshópinn:

Bergur Árni Einarsson
Trausti Bergmann 

Dagskrá búðanna má sjá hér.

Konurnar munu leika fjóra leiki um helgina. Dagskráin hjá þeim lýtur svona út:

Föstudagur 01.11.2013 klukkan 19.15
Laugardagur 02.11.2013 klukkan 10.00
Laugardagur 02.11.2013 klukkan 11.40 Fundur
Laugardagur 02.11.2013 klukkan 18.00
Sunnudagur 03.11.2013 klukkan 10.00

Við minnum leikmenn allra liða á að láta vita eigi þeir ekki heimangengt í æfingabúðirnar.

Mynd: Kristján Maack

HH