Landsliðsæfingabúðir - uppfært

Betri mynd er að komast á æfingabúðirnar um komandi helgi en lítilsháttar breytingar hafa verið gerðar á dagskránni. Olaf Eller landsliðsþjálfari karlaliðsins mun hafa yfirumsjón með æfingunum en hérna má finna fáein orð frá honum til leikmanna. Aðrir þjálfarar sem munu taka þátt í búðunum eru:

Dave MacIsacc
Gunnlaugur Björnsson
John Joshua Gribben
Sergei Zak

Sumir leikmenn eiga möguleika á sæti í fleira en einu liði. Hópnum hefur nú verið skipt upp og geta leikmenn séð hér hverjir tilheyra hóp 1 (Seniors, uppfært) og hér hverjir tilheyra hóp 2 (U20/U18).

Hóparnir hafa svo fengið hvor sína dagskrá og er dagskrá hóps 1 hér og dagskrá hóps 2 hér.

Mynd: Kristján Maack

HH