Landsliðsæfingabúðir

Mynd: Kristján Maack
Mynd: Kristján Maack

Fyrirhugaðar eru æfingabúðir hjá öllum landsliðum ÍHÍ um næstu helgi. Komin er dagskrá sem gæti þó tekið einhverjum breytingum þegar líður á vikuna. Síðar í dag verða birtir hér á síðunni listar yfir þá leikmenn sem boðið er í æfingabúðirnar.

Dagskráin lýtur svona út:

Föstudagur:

15.00 Þjálfarafundur
18.00 Leikmannafundur
19.00 3000 m U18-20

19.15-20.00 Men ICE (Egilshöll)
20.00 3000 m WOMEN
20.20 3000 m MEN

20.15-21.00 U18-20 ICE (Egilshöll)
21.15-22.00 Women ICE (Egilshöll)


22.30-23.30 Þjálfarafundur

Laugardagur:

9.00 Þjálfarafundur
9.30 Leikmannafundur

10.35-11.30 SKATE test ALL (Egilshöll)
11.45-12.45 Game SEN vs U18/20 (Egilshöll)

12.00 WOMEN FYS TEST
14.00 SEN & U20/18 FYS TEST

17.20-18.30 Game SEN vs U18/20 ICE (Egilshöll)
18.45-19.35 WOMEN ICE (Egilshöll)
20.00-21.00 Þjálfarafundur

Sunnudagur:

8.00 Þjálfarafundur        

08.00-09.00 Sen (Laugardalur)
09.15-10.15 U18-20 (Laugardalur)

12.00 Lokafundur.

HH