Landsliðsæfing U20 - Akureyri

Vladimir Kolek og Miloslav Racansky hafa valið úrtaks-æfingahóp fyrir landslið U20.

Landsliðsæfingin verður haldin í Skautahöllinni á Akureyri 20. – 22. desember 2019.

Mæting er kl 19:45 föstudaginn 20. desember 2020 í Skautahöllina. 

Ístími/æfingar;

 • Föstudagur 21:15-22:15
 • Laugardagur 09:50-10:55
 • Laugardagur 16:10-18:10
 • Sunnudagur 08:30-09:40

Landslið U20 tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Búlgaríu 13.-19. janúar 2020.

Um er að ræða 8 liða heimsmeistaramót. Þátttökuþjóðir auk Íslands verða Búlgaría, Tyrkland, Kínverska Taipei, Ástralía, Suður Afríka, Mexico og Nýja Sjáland.

Úrtakshópur desember 2019;

(Uppfært 16. desember 2019)

 • Jóhann Björgvin RAGNARSSON
 • Jakob Ernfelt Jóhannesson
 • Gunnar Aðalgeir ARASON
 • Vignir ARASON
 • Róbert HAFBERG
 • Dagur Freyr JÓNASSON
 • Markús Mani OLAFARSON
 • Andri Thór SKÚLASON
 • Jonathan OTUOMA
 • Halldór Ingi SKÚLASON
 • Kristján ÁRNASON
 • Sölvi Freyr ATLASON
 • Thorgils EGGERTSSON
 • Einar Kristján GRANT
 • Bjartur Geir GUNNARSSON
 • Heiðar Örn KRISTVEIGARSON
 • Unnar Hafberg RUNARSSON
 • Kári ARNARSSON
 • Hinrik Örn HALLDORSSON
 • Hákon Marteinn MAGNÚSSON
 • Orri Grétar VALGEIRSSON
 • Heiðar Gauti JÓHANNSSON
 • Styrmir Steinn MAACK

 

 • Liðsstjóri Konráð Gylfason
 • Tækjastjóri Ari Gunnar Óskarsson
 • Kírópraktor Margrét Ýr Prebensdóttir