Landsliðsæfing A landslið karla. 7. og 8. des 2018

Vladimir Kolek og Jussi Sipponen landsliðsþjálfarar A-landslið karla hafa valið landsliðsæfingahópinn sem mun koma saman á landsliðsæfingu 7. og 8. desember í Skautahöllinni í Laugardal.

Landsliðsæfingahópurinn var kynntur til leiks þann 13. nóvember, ýta hér.

Heimsmeistaramótið 2019 IIHF World Championship hefst á páskadag, 21. apríl 2019 í Mexico, ýta hér.

Dagskrá æfingarinnar nú um helgina:

 • Föstudagskvöld
 • 17:30 Team meeting
 • 18:30-19:15 (Group 1)
 • 19:30-20:15 (Group 2)
 • Laugardagur
 • 08:00-08:45 (Group 1)
 • 08:45-09:30 (Group 2)

12:00 hádegismatur á Café Easy í boði ÍHÍ

 • Laugardags eftirmiðdagur
 • 16:00 Team meeting
 • 17:15 Warm Up
 • 17:45 All-Star Game – Æfingaleikur, íslenska landsliðsins á móti erlendum leikmönnum í Hertz-deildinni.

 

Eftir æfingaleikinn er fundur og snarl á Café Easy fyrir leikmenn landsliðs og erlenda liðsins ásamt starfsfólki.